Fyrstu kynni
Það er best að byrja hér.
Persónuhlífar
Það skiptir máli að klæða sig rétt á rannsóknastofunni.
Efnaöryggi
Hvernig meðhöndla skal hættuleg efni.
Líffræðilegt öryggi
Hvernig meðhöndla skal líffræðilega skaðvalda
Þungaðar konur
Það er engin ástæða til að taka áhættu
Viðbrögð við slysum
Þegar á reynir verða allir að bregðast rétt við.
Meðferð spilliefna
Rétt meðferð spilliefna er öryggis og umhverfismál
Skilvindur
Það er mikilvægt að kunna réttu vinnubrögðin.
Sogskápar
Hvernig á að verja þig fyrir viðfangsefninu
Öryggisskápar
Hvernig á að verja þig fyrir viðfangsefninu og viðfangsefnið fyrir þér.
Gufusæfir
Hvernig skal dauðhreinsa æti og hvernig skal dauðhreinsa rusl.
Geislavirkni
Meðferð geislavirkra efna.