|
Haltu ró þinni
- Talaðu rólega og kurteislega jafnvel þó viðmælandinn sé það ekki
- Biddu viðkomandi um að senda skriflega kvörtun
- Reyndu að beina athyglinni frá viðkomandi einstaklingi
- Leyfðu viðkomandi að kára að tala, ekki grípa frammí
- Hugsaðu í lausnum
- Ekki fara að rífast eða öskra á móti
- Ekki hóta eða espa eða hæðast að viðkomandi
- Ekki snerta eða ýta við viðkomandi
|