Allir ætti að taka námskeið í skyndihjálp Kynntu þér skyndihjálpar app Rauða krossins Veittu fyrstu hjálp og hlúðu að hinum slasaða þar til hjálp berst. |
Það er mikilvægt að öll slys og óhöpp séu tilkynnt til öryggisnefndar og mannauðssviðs. Þegar rafræna skráningaformið er fyllt út fer tilkynning til öryggisnefndar og mannauðssviðs. Öryggisnefnd rannsakar orsakir slyssins og gerir tillögu um úrbætur og mannauðssvið sér um samskipti við vinnueftirlit og sjúkratryggingar. Fyllið út formið hér |