Öryggisnefnd Háskóla Íslands - Mikilvæg neyðarnúmer
Öryggisnefnd Háskóla Íslands er ætlað að halda utan um öryggismál skólans skv. vinnuverndarlögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980. Öryggisnefndin gerir það með því að bjóða upp á fræðslu fyrir nemendur og starfmenn skólans. Hún starfar með leiðbeinendum og öðru starfsfólki að bættu öryggi við skólann, vinnur að forvarnarstarfi, setur verklagsreglur þar sem þess er þörf, framkvæmir áhættumat og heldur utan um skráningu slysa og óhappa.
Utan við almennan vinnutíma, kl. 16:00 - 22:00 virka daga og á laugardögum kl. 07:30-15:00 er hægt að ná í þann umsjónarmann sem viðlátinn hverju sinni í síma 834-6512.
Á öðrum tímum (um nætur og helgar) svarar Securitas í síma: 533-5533
Mikilvæg símanúmar:
- Neyðarnúmer 1-1-2
- Eitrunarmiðstöðin 543 2222
- Öryggisnefnd Háskólans 525 5218
-
Stjórnstöð Securitas 533-5533
Önnur mikilvæg símanúmar
- Geislavarnir ríkisins 552 8200
- Tilraunadýranefnd 530 4800
- Umhverfisstofnun 591 2000
- Vinnueftirlit ríkisins 550 4600
- Umhverfiseftirlit R-víkur 411 1111