Háskóli Íslands

Merkingar

Merkingar herbergja og húsnæðis skal vera með þeim hætti að þær séu auðlesnar og skýrar. 

Áhættumat
Eyðublað til að meta áhættu við efnasmíði ( Áhættumat-Efnavinna.pdf)

Merkingar á skápum og geymslum
Efnageymslur skulu vera vel merktar ( Merkingar-Efnageymsla.pdf)
Skápar sem innihalda eiturefni eða lyf skulu bera viðeigandi merkingar ( Merkingar-Skápar-Eitur.pdf)
Skápar sem innihalda eiturefni og eldfim efni skulu bera viðeigandi merkingar ( Merkingar-Skápar-Eitur-Eldfimt.pdf)
Skápar sem innihalda eldfim efni skulu bera viðeigandi merkingar ( Merkingar-Skápar-Eldfimt.pdf)
Skápar sem innihalda ætandi efni (sýrur eða basa) skulu bera viðeigandi merkingar ( Merkingar-Skápar-Ætandi.pdf)

Merkingar á kennslustofum og rannsóknarstofum
Ekki skal neyta matar og drykkjar í kennslustofum, slökkvið á farsímum og fésbókinni ( Merkingar-kennslustofa.pdf)
Leiðbeiningar um notkun áhættutígulsins, við merkingar á rannsóknarstofum ( leidbeiningar_-_tigull.pdf)
Almennar mekingar á rannsóknarstofum ( Rannsoknarstofa-Almenn.pdf ;  stofa-1-almennt.pptx)
Merking rannsóknarstofu þar sem unnið er með líffræðilega skaðvalda ( biohazard-herbergi-merking.pdf;  stofa-4-liffrskad.pptx)
Merking rannsóknarstofu sem hýsir þrýstiloft (gaskúta) ( stofa-2-gas.pptx)
Merking rannsóknarstofu þar sem unnið er með geislavirk efni ( stofa-3-geislar.pptx)
Merking rannsóknarstofu þar sem unnið er með geislavirk efni og hýsir þrýstiloft ( stofa-5-geislar-gas.pptx)
Merking rannsóknarstofu þar sem unnið er með líffræðilega skaðvalda og hýsir þrýstiloft ( stofa-6-liffr-gas.pptx)
Merking rannsóknarstofu þar sem unnið er með laser ( stofa-7-laser.pptx)
Merking rannsóknarstofu þar sem unnið er með tilraunadýr ( stofa-8-tilraunadyr.pptx)

Aðrar merkingar
Hurð sem á að vera lokuð ( Merkingar-Loka hurð.pdf)
Neyðaraugndropar fyrir rannsóknarstofur ( merkingar-neydaraugndropar.pdf)
Neyðarfatnaður - en verði einstaklingur fyrir efnaslysi, skal hann settur í hreinan fatnað ( merkingar-neydarfatnadur.pdf)
Spilliefnakyrni - notað til að hreinsa upp spilliefni þegar óhapp á sér stað ( spilliefnakyrni.pdf)

Ýmsar leiðbeiningar og veggspjöld
Leiðbeiningar um umgengni við hættuleg efni ( Umgengni-hættuleg-efni.pdf)
Leiðbeiningar um rétta vinnustöðu ( Vinnustaða.pdf)
Leiðbeiningar um notkun þrýstilofts og gaskúta ( Þrýstiloft.pdf)
Leiðbeiningar um flokkun spilliefna (spilliefnaflokkar_lagad.pdf)
Leiðbeiningar um meðferð spilliefnakassa (spilliefnakit_upplysingar.pdf)
Öryggisleiðeiningar - veggspjald ( veggspjald.pdf)

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is