Háskóli Íslands

Viðbragðsáætlun Háskóla Íslands

27.3.2018

Undanfarið ár hefur verið unnið að gerð viðbragðsáætlunar Háskóla Íslands af vinnuhópi rektors og öryggisnefnd Háskóla Íslands. Áætluninni er fyrst og fremst ætlað að fara yfir skiplag og stjórnun aðgerða ef hhættuástand kemur upp. Áætlunin er til leiðbeiningar, hún er verkfæri en felur ekki í sér endanleg fyrirmæli.

Áætlunina má nálgast á pdf formi hér: /sites/oryggi.hi.is/files/vidbragdsaaetlun_hi_handbok_01.03.2018.pdf og kynningarefni er að finna hér: /sites/oryggi.hi.is/files/vidbragdsaaetlun_hi_kynningarglaerur.pdf
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is