Háskóli Íslands

Efnaöryggi á rannsóknarstofum

Öryggisnefnd Háskóla Íslands hefur gefið út bæklinginn Efnaöryggi á rannsóknarstofum. Í bæklingurinn er farið yfir mikilvægar reglur sem allir sem stunda nám eða vinna á rannsóknastofum verða að þekkja.

Smellið á tengilinn til að ná í bæklinginn:
Efnaöryggi á rannsóknarstofum

Chemical safety in the laboratory

Nicole S. Keller nýdoktor hjá Raunvísindadeild hefur tekið saman upplýsingar sem barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti sem stunda nám eða vinna á rannsóknastofum eru beðnar að kynna sér vel.

Öryggisnefnd Háskóla Íslands / maí 2016

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is